fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Þetta hafði ungi drengurinn að segja í beinni útsendingu: ,,Þeir eru allir rusl“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. júní 2019 19:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá hefur gengi Manchester United verið heldur erfitt undanfarin sex ár eða svo.

Sir Alex Ferguson lét af störfum hjá félaginu árið 2013 og síðan þá hefur leiðin legið niður á við.

Það er mögulega erfitt að vera stuðningsmaður United í dag og þá sérstaklega miðað við ummæl ungs drengs sem hann lét falla í dag.

Sjónvarpsstöð ræddi við drenginn sem er ungur knattspyrnumaður og heldur með United.

Hann var spurður út í það hvaða lið væri í uppáhaldi og hvaða leikmaður væri hans fyrirmynd.

,,Þeir eru allir rusl,“ sagði drengurinn ungi er hann var spurður út í sinn uppáhalds leikmann.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal