fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Longstaff næstur í röðinni hjá Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. júní 2019 09:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun í dag ganga frá kaupum á Aaron Wan-Bissaka, varnarmanni Crystal Palace.

Bakvörðurinn mun skrifa undir fimm ára samnning en hann kostar félagið 50 milljónir punda.

Næstur í röð Ole Gunnar Solskjær er Sean Longstaff, ungur miðjumaður Newcastle.

Longstaff kom fyrst við sögu í desember á síðasta ári og átti fína spretti á miðsvæði Newcastle.

Solskjær vill kaupa unga, breska leikmenn í sumar en félagið hefur einnig keypt kantmanninn, Daniel James frá Swansea.

Longstaff er 21 árs gamall en honum hefur verið líkt við Michael Carrick, aðstoðarmann Solskjær hjá United.

Einnig er búist við að Solskjær losi sig við nokkra leikmenn en líklegast er talið að Romelu Lukaku fari til Inter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar að einblína á neðri deildirnar í nýju hlaðvarpi

Ætlar að einblína á neðri deildirnar í nýju hlaðvarpi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist