fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Stefán Gíslason hættur með Leikni: Tekur við liði í Belgíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 17:37

Mynd: Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Gíslason hefur sagt upp störfum sem þjálfari Leiknis og tekur við liði í Belgíu.

Stefán tók við þjálfun Leiknis í vetur en lætur nú af störfum á miðju tímabili.

Hann þjálfaði áður Hauka og kom að þjálfun yngri flokka hjá Breiðablki. Stefán átti farsælan feril í atvinnumennsku og með íslenska landsliðinu.

Stefán lék með OH Leuven í Belgíu frá 2012 til ársins 2014 og hefur því reyndslu af því að búa í Belgíu.

Stefán er 39 ára gamall en ekki er vitað hver mun taka við þjálfun Leiknis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum