fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Enskt félag reynir að semja við Totti: Vilja að hann taki fram skóna á ný

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Francesco Totti, fyrrum leikmaður Roma, er með tilboð í höndunum frá Leeds United.

Totti lagði skóna á hilluna fyrir tveimur árum síðan en hann lék allan sinn feril með Roma og fór svo í stjórn félagsins.

Ítalinn gaf það út að hann væri hættur því starfi á dögunum og er nú með boð um að snúa aftur á völlinn.

Leeds reynir að lokka Totti til sín og vill að þessi 42 ára gamli sóknarmaður taki fram skóna á ný.

Marco Borriello, fyrrum liðsfélagi Totti, staðfesti það í viðtali við TMW að Totti væri með tilboð frá Englandi.

Það er alls ekki víst að Totti sé tilbúinn að byrja að spila á ný en það væri ansi gaman sjá hann reyna fyrir sér í næst efstu deild Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir