fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 15:19

Jón Dagur gerði fyrsta mark Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham hefur staðfest sölu sína á Jóni Degi Þorsteinssyni til AGF í Danmörku. Hann gengur í raðir félagsins á mánudag.

Hann fór í læknisskoðun hjá AGF í upphafi mánaðar og síðan þá hafa félögin rætt saman.

Jón Dagur mun því formlega yfirgefa Fulham og færa sig yfir til Danmerkur.

Jón Dagur var á láni hjá Vendsyssel í Danmörku á þessu ári og stóð sig afar vel, mörg félög höfðu áhuga á honum.

Jón Dagur er tvítugur en hann var Í U21 árs landsliðnu sem vann Dani á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gylfi Þór kaffærði Blika með mögnuðum leik – Tvö rauð spjöld fóru á lot

Gylfi Þór kaffærði Blika með mögnuðum leik – Tvö rauð spjöld fóru á lot
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester United niðurlægt í Lundúnum – Heitt sæti Ten Hag verður bara heitara

Manchester United niðurlægt í Lundúnum – Heitt sæti Ten Hag verður bara heitara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndband sem hefur vakið athygli – Rennitæklaði barn um helgina

Sjáðu myndband sem hefur vakið athygli – Rennitæklaði barn um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins