fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Neville segir United að henda Pogba burt ef hann vill fara

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba vill fara frá Manchester United, þetta hefur hann staðfest. Hann telur sig þurfa nýja áskorun.

Pogba hefur verið í þrjú ár hjá United, hann er umdeildur á meðal stuðningsmanna. Vegna þess hvernig hann hagar sér utan vallar.

Pogba vill fara til Juventus í sumar, United keypti hann frá Juventus fyrir þremur árum, á 89 milljónir punda. ,,United þarf ekki að halda neinum,“ sagði Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports.

,,Manchester United er betra lið með Paul Pogba, ef leikmaður vill fara þá á hann að fara. ég veit ekki hvort Pogba, vilji fara. Það þarf að hafa alla á leið í sömu átt.“

,,Solskjær þarf að finna út úr því, hvaða leikmenn eru klárir í að taka félagið áfram.“

,,Ég er óviss með marga leikmenn, ég sé sögur á hverjum degi og það gæti eitthvað gerst, hvenær sem er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Í gær

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Í gær

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United