fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Skoraði beint úr aukaspyrnu fyrir aftan miðju – Tryggði liðinu í úrslitin á ótrúlegan hátt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2019 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru einhverjir knattspyrnuiaðdáendur sem muna eftir varnarmanninum Herold Goulon.

Goulon er fyrrum leikmaður Middlesbrough og Blackburn en hann lék á Englandi í nokkur ár.

Þar fékk hann hins vegar fá tækifæri og hefur ferill leikmannsins verið á niðurleið síðustu ár.

Goulon spilar í dag með Pahang FA í Malasíu en hann lék þrjá U21 landsleiki fyrir Frakkland árið 2009.

Goulon skoraði ótrúlegt mark fyrir Pahang í bikarnum í gær og tryggði sínu liði farseðilinn í úrslitaleikinn.

Staðan var 2-1 fyrir Pahang þegar 92 mínútur voru komnar á klukkuna en liðið tapaði fyrri leiknum 2-1.

Goulon tók þá til sinna ráða og skoraði beint úr aukaspyrnu sem var tekin á eigin vallarhelmingi.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum