fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Sagður hafa látið sig hverfa án þess að ræða við neinn: ,,Látið mig í friði“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. júní 2019 21:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var greint frá því að Ravel Morrison væri farinn frá liði Ostersunds í Svíþjóð eftir aðeins fjóra mánuði.

Morrison var fenginn til félagsins fyrr á árinu og er talinn hafa verið lang launahæsti leikmaður liðsins.

Morrison er fyrrum vonarstjarna en hann var einn allra efnilegasti leikmaður Manchester United á sínum tíma.

Talað var um það í dag að Morrison hefði pakkað niður og farið í sumarfrí, að hann hafi ekki verið í neinu sambandi við félagið.

Morrison neitar hins vegar þeim fregnum að hann hafi bara látið sig hverfa en hann gaf út stutta tilkynningu í kvöld.

,,Samningur minn við Ostersunds er búinn. Ég labbaði ekki bara burt,“ skrifar Morrison.

,,Ekki hlusta á allar þessar lygar komandi frá örvæntingafullu fólki sem býr til sögu úr öllu.“

,,Ég hef náð að halda mig frá neikvæðri umfjöllun í mörg ár. Látið mig í friði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United
433Sport
Í gær

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Í gær

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“