fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Reiði á Englandi: Þetta er dýrasta treyja enskrar knattspyrnu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. júní 2019 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Newcastle eru reiðir þessa stundina eftir að sala hófst á nýjum treyjum félagsins.

Eigandi félagsins, Mike Ashley, er talinn ansi nískur og hefur lítið vilja hjálpa liðinu á félagaskiptamarkaðnum síðustu ár.

Ný aðaltreyja Newcastle er sú dýrasta á Englandi en hún kostar stuðningsmenn 65 pund.

Það er hæsta verð sem borgað er fyrir treyjur en þær næst dýrustu eru í eigu Manchester United og Chelsea.

Reiðin kemur helst vegna þess að Newcastle hefur hækkað í verði frá síðustu leiktíð en önnur lið hafa haldið sig við sitt.

Hér má sjá dýrustu treyju Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“