fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Leikmennirnir sem Chelsea gæti þurft að treysta á: Áttu enga framtíð fyrir sér

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er lið Chelsea í félagaskiptabanni þessa stundina og má ekki kaupa leikmenn fyrr en næsta sumar.

Bannið kemur ekki á góðum tíma fyrir þá bláklæddu sem misstu Eden Hazard til Real Madrid í sumar.

Liðið getur ekki keypt leikmann í stað Hazard en hefur þó fengið til sín Christian Pulisic frá Dortmund. Þau skipti voru staðfest í janúar.

Chelsea er þekkt fyrir það að kaupa unga leikmenn og lána þá annað en eldri leikmenn eru einnig á láni annars staðar.

Liðið gæti þurft að treysta á leikmenn sem virtust ekki eiga framtíð fyrir sér hjá félaginu áður en bannið varð að veruleika.

Það er áhugavert að skoða þá leikmenn sem gætu spilað stórt hlutverk hjá liðinu á næstu leiktíð.

Tiemoue Bakayoko (á láni hjá AC Milan)

Michy Batshuayi (á láni hjá Crystal Palace)

Kurt Zouma (á láni hjá Everton)

Victor Moses (á láni hjá Fenerbahce)

Tammy Abraham (á láni hjá Aston Villa)

Kenedy (á láni hjá Newcastle)

Reece James (á láni hjá Wigan)

Mason Mount (á láni hjá Derby)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum
433Sport
Í gær

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Í gær

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði