fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Margir þola hann ekki og hann vill fara: United býður honum 80 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 10:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, besti leikmaður Manchester United, á liðnu tímabili þegar kom að framlagi að mörkum. Vill fara frá félaginu. Pogba staðfesti þetta um helgina í samtali við fjölmiðla í Hong Kong, þar er hann staddur til að auglýsa sjálfan sig. Talið er að Real Madrid og Juventus vilji kaupa Pogba.

Margir stuðningsmenn United þola ekki Pogba, en brotthvarf hans væri mikið högg fyrir félagið. ,,Eftir þetta tímabil og allt sem gerðist, þetta var mitt besta tímabil,“ sagði Pogba.

,,Í Mancheser á þremur árum, hef ég átt góðar og slæmar stundir. Eins og allir.Ég held að fyrir mig væri gott að fara og fá nýja áskorun.“

Ensk blöð segja svo í dag að United vilji ekki missa sína skærustu stjörnu, félagð ku ætla að bjóða honum hressilega launahækkun. Sagt er að United bjóði honum 500 þúsund pund á viku eða 80 milljónir króna. Sæmileg uphæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot