fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valsmenn eru að skoða það að bæta við sig dönskum leikmanni þegar að félagaskiptaglugginn opnar í júlí.

Þetta staðfesti Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals í dag í samtali við 433.is eftir 5-1 sigur á ÍBV.

Leikmaðurinn umtalaði ber nafnið Sebastian Gronning en hann er uppalinn hjá AaB í Danmörku.

Undanfarin tvö ár hefur Gronning spilað með Hobro í úrvalsdeildinni en er nú samningslaus.

,,Það kemur í ljós,“ sagði Ólafur er hann var spurður út í það hvort Gronning væri að koma en hann hefur undanfarið æft með Íslandsmeisturunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Í gær

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Í gær

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla