fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Tíu launahæstu íþróttamenn í heimi síðasta árið: Maðurinn á toppnum þénaði tæpa 16 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 10:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er launahæsti íþróttamaður síðustu 12 mánuðina, hann hefur þénað 127 milljónir dollara síðasta árið.

Það er 16 milljónum dollara meira en Cristiano Ronaldo, sem situr í öðru sætinu. Neymar er í þriðja sæti, þrír knattspyrnumenn í efstu sætunum.

Forbes tekur saman lista yfir 100 tekjuhæstu íþróttamenn í heimi en Paul Pogba er í 44 sæti, hann er efstur af leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni. Pogba hefur þénað 33 milljónir dollara síðasta árið.

Lista yfir þetta má sjá hér að neðan.

Topp 10
1. Lionel Messi $127m (£99.8m)
2. Cristiano Ronaldo $109m (£85.6m)
3. Neymar $105m (£82.5m)
4. Canelo Alvarez $94m (£73.8m)
5. Roger Federer $93.4m (£73.3)
6. Russell Wilson $89.5m (£70.3m)
7. Aaron Rodgers $89.3m £70.1m)
8. LeBron James $89m (£69.9m)
9. Stephen Curry $79.8m (£62.7m)
10, Kevin Durant $65.4m (£51.3m)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum