fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Fjölskylda De Ligt ráðleggur honum að fara til United: „Barcelona kaupir þig svo“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthjis de Ligt, fyrirliði Ajax er að ákveða framtíð sína en mörg af stærstu liðum Evrópu eru á eftir honum.

De Ligt getur farið til Manchester United, Juventus, PSG, Barcelona og fleiri liða.

PSG er sagt leiða kapphlaupið um De Ligt en umboðsmaður hans, Mino Raiola vill að hann fari þangað. Þar eru mestu fjármunirnir í boði fyrir þá báða.

Samkvæmt Sport á Spáni ráðleggur fjölskyldan honum að fara til Manchester United, þar yrði hann stjarna liðsins.

United er á leið í vegferð þar sem nýtt lið verður byggt upp, De Ligt fengi stórt hlutverk í því. Draumur hans er að spila fyrir Barcelona en í dag myndi hann líklega vera varamaður.

Fjölskyldan hefur sagt De Ligt að fara til United, Börsungar komi svo eftir nokkur ár og kaupi hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum