fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433

Taplausir Kórdrengir á toppinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. júní 2019 23:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir 4-2 Álftanes
0-1 Magnús Andri Ólafsson
1-1 Einar Orri Einarsson
2-1 Ásgeir Frank Ásgeirsson
2-2 Magnús Andri Ólafsson
3-2 Guðmundur Atli Steinþórsson
4-2 Magnús Þórir Matthíasson

Kórdrengir eru komnir í efsta sætið í 3.deild karla og er enn taplaust í sumar eftir leik við Álftanes í kvöld.

Kórdrengir eru með gríðarlega öflugt lið og ætla sér að tryggja sæti sitt í 2.deildinni fyrir næstu leiktíð.

Leikið var á Framvelli í kvöld og höfðu Kórdrengir betur með fjórum mörkum gegn tveimur og eru með eins stiga forskot á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum