Kórdrengir 4-2 Álftanes
0-1 Magnús Andri Ólafsson
1-1 Einar Orri Einarsson
2-1 Ásgeir Frank Ásgeirsson
2-2 Magnús Andri Ólafsson
3-2 Guðmundur Atli Steinþórsson
4-2 Magnús Þórir Matthíasson
Kórdrengir eru komnir í efsta sætið í 3.deild karla og er enn taplaust í sumar eftir leik við Álftanes í kvöld.
Kórdrengir eru með gríðarlega öflugt lið og ætla sér að tryggja sæti sitt í 2.deildinni fyrir næstu leiktíð.
Leikið var á Framvelli í kvöld og höfðu Kórdrengir betur með fjórum mörkum gegn tveimur og eru með eins stiga forskot á toppnum.