fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Af hverju ætti Gary Martin að fara til Eyja? – Þjóðhátíð gulrót en ferðalag á kærustuna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. maí 2019 10:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttablaðið sagði frá því í vikunni að Gary Martin, myndi ganga í raðir ÍBV á næstunni. Hann gerði starfslokasamning við Val á dögunum, hann gæti spilað áfram á Íslandi.

Rætt var um málefni Gary Martin í nýjasta þætti af hlaðvarpsþættinum, Steve Dagskrá. ,,Af hverju ætti Gary Martin að vilja fara þangað? Fyrir utan að ná Þjóðhátíð,“ sagði Andri Geir Gunnarsson, annar af þeim sem stjórnar þættinum.

Gary hefði getað yfirgefið Val í upphafi mánaðar og farið til KA. Hann vildi ekki leggja ferðalagið á kærustu sína, sagði hann við Vísir.is.

,,Ég trúi því ekki, fyrir utan að kærastan hans þarf að ferðast með bát. Það er ekki á hana leggjandi,“ sagði Andri og átti þar við Herjólf.

Andri telur að Gary fari ekki til Eyja, hann velji frekar að vera í bænum fyrir minni pening.

,,Hver er gulrótin? Er ÍBV að fá hann fyrir þennan pening, ég held að Gary Martin vilji frekar vera í bænum. Segjum að Stjarnan eða Fylkir, eða eitthvað annað lið, við erum bara með 800 þúsund á mánuði. ÍBV með 1,2 milljón. Ég held að hann tæki það frekar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“