fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Sjáðu þegar hann lamdi konuna: Var meinaður aðgangur vegna ölvunar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fullur stuðningsmaður Derby er í vandræðum, eftir að hafa sleggið öryggisvörð fyrir utan Liberty leikvanginn í Swansea.

Um var að ræða síðasta heimaleik Swansea á tímabilinu, honum var meinaður aðgangur vegna ölvunnar.

Edward Dylan Price var afar ósáttur með þá ákvörðun, og reifst við konu sem starfar á vellinum.

Þegar þau höfðu rætt málin ákvað Dylan að slá hana utan undir, lögreglan stóð fyrir aftan og náði atvikinu á myndband.

Búið er að dæma Dylan í tólf mánaða samfélagsþjónustu. Hann þarf að sækja sér fundi vegna áfengisvandamála í níu mánuði. Hann fær þriggja ára bann frá fótboltaleikjum.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar