fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Hjörvar og félagar kafa aftur ofan í mál Gary Martin: Endalaust af sögum – ,,Það er bara lygi“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. maí 2019 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin og Valur er það sem er rætt í íslenskum fótbolta, það hefur verið síðustu vikuna. Valur vill losna við Gary, þeir losna hins vegar ekki við hann fyrr en í fyrsta lagi í júlí.

Ólafur Jóhannesson staðfesti við 433.is að Valur vildi losna við Gary Martin, hann henti ekki leikstíl liðsins. Valur fékk Gary í janúar og gerði við hann þriggja ára samning.

Ljóst er að Valur vissi hvaða leikstíl Gary er bestur í, því eiga margir erfitt með að trúa þeim útskýringum. ,,Það er búið að fljúga endalaust af sögum og eðlilega, fólk kaupir ekki þessa skýringu með að henta ekki leikstíl,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Dr Football.

,,Við erum að reyna að segja fólki það sem er verið að ræða á kaffistofunum, stundum er það slúður. Það nýjasta sem ég hef heyrt er að Gary hafi verið byrjaður að skipta sér af liðsvalinu, hverjir ættu að vera í kringum hann.“

Sigurjón Jónsson, veðmálahundur var gestur Hjörvars í þættinum, hann sagði þetta um útskýringar Vals. ,,Það er bara lygi,“ sagði Sigurjónu um málið og sagði að félögin ættu að koma hreint fram. Í svona málum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Færa tvo leiki í Bestu deildinni

Færa tvo leiki í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Í gær

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Í gær

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir