fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Klopp gaf gott frí: Núna hefst alvaran í æfingaferð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. maí 2019 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir gott frí hafa leikmenn Liverpool snúið aftur til æfinga, eftir að ensku úrvalsdeildinni lauk fengu leikmenn Liverpool fimm daga frí.

12 dagar eru í að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fari fram, Liverpool fór í æfingaferð til Marbella í dag.

Þar dvelur liðið næstu rúmu vikuna áður en haldið verður til Madríd, þar sem liðið mætir Tottenham í úrslitum.

Klopp hefur áður farið með leikmenn Liverpool til Marbella, hann kann vel við aðstæður. Liðið getur æft að fullum krafti.

Leikur Liverpool og Tottenham fer fram 1 júní og verður afar áhugaverður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze