fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Pep minnti blaðamann á að gleyma ekki konunum: ,,Þær hafa afrekað þetta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, mun stýra sínum mönnum í leik gegn Watford í dag.

Um er að ræða leik í úrslitaleik enska bikarsins og getur City unnið þrennuna sem hefur aldrei gerst í karlaflokki.

City hefur nú þegar tryggt sér enska deildarbikarinn sem og enska deildarmeistaratitilinn.

Guardiola fékk spurningu á blaðamannafundi í gær þar sem honum var tjáð að þetta yrði fyrsta þrenna sögunnar.

„Á morgun þá eigiði möguleika á að vinna fyrstu þrennuna í þessu landi. Hversu spenntur ertu fyrir því að stimpla þig í sögubækurnar?“ var spurning blaðamanns.

Guardiola var ekki lengi að leiðrétta blaðamanninn og minnti hann á afrek kvennaliðs Arsenal árið 2009 er liðið vann þrennuna.

,,Þetta er í fyrsta sinn í karlaknattspyrnunni. Konurnar hafa unnið þetta,“ svaraði Guardiola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir