fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Ein skærasta stjarna Manchester City elskaði hitt liðið í borginni

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2019 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City, ákvað að taka áhættu í viðtali við the Mirror í gær.

Sterling mun spila með City í dag gegn Watford í úrslitaleik enska bikarsins á Wembley.

Það kemur kannski á óvart en Sterling var á sínum tíma mikill stuðningsmaður grannnana í Manchester United.

Hann mætti á úrslitaleik enska bikarsins á milli Chelsea og United árið 2007 og studdi þá rauðu út í gegn.

,,Ég var á úrslitaleiknum árið 2007. Ég ætti ekki að segja þetta – sérstaklega ekki núna, alls ekki núna!“ sagði Sterling.

,,Þegar ég var ungur þá var ég gríðarlega mikill stuðningsmaður Manchester United. Ég átti gamla United treyju, frá því þegar þeir unnu bikarinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“
433Sport
Í gær

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Í gær

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid