fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Mourinho sparkar í United: ,,Vandamálin eru áfram þarna“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir héldu að Jose Mourinho, væri stærsta vandamál Manchester United. Þegar hann var rekinn úr starfi í desember.

Ole Gunnar Solskjær tók við, allt byrjaði eins og í góðum draumi en allt fór í klessu. Mourinho hefur gaman af því, miðað við svör hans í dag.

,,Vandamálin eru þarna, þú getur sagt að það séu leikmenn þarna, félagið, metnaðurinn. Ég get ekki sagt að Paul Pogba hafi einn verið ábyrgur,“ sagði Mourinho.

,,Ég sagði fyrir tíu mánuðum eftir að hafa unnið deildarkeppni átta sinnum, að hafa endað í öðru sæti með United væri kannski mitt stærsta afrek.“

,,Ég segi ekki alltaf mína skoðun á Manchester United, ég vil ekki ræða það. Ég tel mig ekki þurfa þess, tíminn hefur gefið okkur svör.“

,,Vandamálin eru áfram þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi