fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Gústi Gylfa: Tókum síðustu fimm mínúturnar gegn HK með okkur í þennan leik

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. maí 2019 22:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, gat brosað í kvöld eftir góða frammistöðu liðsins gegn Víkingi Reykjavík.

Blikar unnu góðan 3-1 sigur á Víkingum og hefndu fyrir 2-2 jafntefli gegn HK í síðustu umferð.

,,Við lögðum það dálítið upp þannig að við ætluðum að taka þessar síðustu mínútur gegn HK með okkur inn í leikinn í dag,“ sagði Ágúst.

,,Við ætluðum að vera aggressívir og spila góðan fótbolta sem við gerðum og uppskárum þrjú stig.“

,,Við breyttum aðeins taktíkinni og fórum í 3-4-3 og það svínvirkaði. Við uppskárum þrjú stig sem ég er gríðarlega sáttur við.“

Nánar er rætt við Ágúst hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot