FH vann góðan sigur á HK í fyrstu umferð í Pepsi Max-deildinni fyrir rúmri viku en liðið kemur vel udnan vetri.
FH-ingar hafa verið að framleiða þætti í kringum liðið og núna var fylgst með hvernig hlutirnir ganga fyrir sig á leikdegi.
Þar var farið með vélina inn í klefa fyrir leik og á fund fyrir leikinn.
FH vann góðan 2-0 sigur á HK í fyrstum umferð en liðið mætir Víkingi 19:15 á heimavelli Þróttar í kvöldd, í Laugardalnum.
Kíktu bak við tjöldin í Kaplakrika hér að neðan.