fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Blikar líklegastir til að vinna deildina – Fellur KR?

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. apríl 2019 17:39

Mynd: Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kynningarfundur Pepsi Max deildar kvenna fór fram á mánudag og meðal efnis var hin árlega spá formanna, þjálfara og fyrirliða um lokastöðu liða.

Samkvæmt spánni verður Breiðablik Íslandsmeistari og Valur í öðru sæti. HK/Víking og KR er spáð falli, þó stutt hafi verið á milli KR, Fylkis, Selfoss og Keflavíkur í baráttunni um 9. sætið.

Blikar urðu Íslandsmeistarar á síðustu leiktíð en það má þó alltaf búast við harðri baráttu í sumar.

Valur, Stjarnan og Þór/KA munu væntanlega gera atlögu að titlinum en miðað við þessa spá eru Blikar líklegastir.

Hér má sjá spánna.

1. Breiðablik – 242 stig

2. Valur – 236 stig

3. Þór/KA – 216 stig

4. Stjarnan – 163 stig

5. ÍBV – 136 stig

6. Fylkir – 103 stig

7. Selfoss – 98 stig

8. Keflavík – 97 stig

9. KR – 92 stig

10. HK/Víkingur 47 stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Í gær

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða
433Sport
Í gær

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ