fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Segja að Elfar Freyr hafi farið inn í klefa áður en leik lauk: ,,Hefur viljað ná í bestu sturtuna“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2019 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli á laugardag að Elfar Freyr Helgason, einn besti miðvörður Pepsi Max-deildarinnar var ekki í byrjunarliði Blika. Elfar hefur staðið sig afar vel í liði Blika síðustu ár og myndað frábært par með Damir Muminovic.

Ágúst Gylfason kaus hins vegar að haf Elfar á bekknum og var Viktor Örn Margeirsson í hjarta varnarinnar. Það skilaði fínum árangri en Breiðablik vann 0-2 sigur á Grindavík.

,,Það kom á óvart að Elfar hafi verið á bekknum,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur Dr. Football þáttarins.

Hjörvar Hafliðason greindi þá frá því að Elfar hafi ekki klárað leikinn á bekknum, heldur skellt sér inn í klefa.

,,Mínir menn í Grindavík, því Elfar Freyr er einn af uppáhalds leikmönnum Dr. Football. Að hann hafi bara farið þegar þriðja skiptingin var gerð, Guðmundur Böðvar kom inn þegar það voru einhverjar tíu mínútur eftir af leiknum. Þá henti hann sér betur.“

Kristján Óli sagði að Elfar væri karakter sem Breiðablik þyrfti á að halda.

,,Hann er karakter, þannig leikmenn þarf Breiðablik. Honum er ekki sama. Hann fór inn í klefa og hefur náð í bestu sturtuna, hann er væntanlega brjálaður ef hann er heill að vera ekki í liðinu. Í fyrra kom Viktor Örn inn og stóð sig vel þegar Elfar var meiddur og hann var góður í dag, ég hef smá áhyggjur af vini mínum Elfari. Hann kemur sterkari til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu