fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Lið 1. umferðar í Pepsi-Max deild karla: Ungir drengir stóðu sig vel

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2019 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

1. umferð Pepsi Max-deildar karla fór fram um helgina, einn leikur fór fram á föstudag þegar Valur og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli.

Á laugardag vann Breiðablik sigur á Grindavík og Fylkir hafði lítið fyrir því að vinna ÍBV.

ÍA vann öflugan sigur á KA á sama tíma og FH þurfti ekki að hafa mikið fyrir sigri gegn FH.

Í síðasta leik umferðarinnar gerðu svo Stjarnan og KR, 1-1 jafntefli þrátt fyrir að KR hafi verið manni færri allan síðari hálfleik.

Lið 1. umferðar í Pepsi Max-deildinni að mati 433.is er hér að neðan.

Lið 1. umferðar (4-3-3):
Beitir Ólafsson (KR)

Þórarinn Ingi Valdimarsson (Stjarnan)
Lars Marcus Johansson (ÍA)
Damir Muminovic (Breiðablik)
Sölvi Ottesen (Víkingur)

Viktor Örlygur Andrason (Víkingur)
Ólafur Ingi Skúlason (ÍBV)
Einar Karl Ingvarsson (Valur)

Aron Bjarnason (Breiðablik)
Tryggvi Hrafn Haraldsson (ÍA)
Jónatan Ingi Jónsson (FH)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Í gær

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða
433Sport
Í gær

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ