fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Juventus númer eitt, tvö og þrjú

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom ekki til greina fyrir Cristiano Ronaldo að semja við neitt annað lið í sumar en Juventus.

Þetta segir Jorge Mendes, umboðsmaður Ronaldo en hann vildi sjálfur mikið komast til Ítalíumeistarana.

Talað var um að AC Milan hafi fyrst verið nálægt því að fá Ronaldo en það er ekki rétt samkvæmt Mendes.

,,Í janúar árið 2018 þá héldum við að það yrði mjög erfitt að koma Cristiano Ronaldo til Juventus,“ sagði Mendes.

,,Ég vil þó koma því á framfæri að þessi hugmynd kom frá leikmanninum sjálfum. Ronaldo sagði að hann vildi aðeins spila fyrir Juventus.“

,,Þar byrjaði þetta allt saman og ég var í viðræðum við þá í nokkra mánuði og svo komst þetta í gegn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir