fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid vill losna við Gareth Bale í sumar, Zinedine Zidane ætlar sér að hreinsa til í herbúðum félagsns.

Marca segir í dag að Bale sé til sölu og vonast Real Madrid til að eitthvað félag sé tilbúið að kaupa hann.

Ef ekki tekst að selja Bale, ætlar Real Madrid að lána Bale. Ef mark má taka á frétt Marca.

Sagt er að Real Madrid horfi til Manchester United, sem lengi hefur haft áhuga á Bale. Sagt er að það gæti kostað 5 milljónir punda að fá Bale á láni í eitt ár.

Bale er launahæsti leikmaður Real Madrir með nálægt 500 þúsund pund á viku, það er því erfitt að losna við hann. Bale er 29 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning