fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Dýrasti leikmaður City vælir mikið á æfingasvæðinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 10:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez, kantmaður Manchester City og dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Er ósáttur með spilatima sinn hjá félaginu.

Mahrez var keyptur til City síðasta sumar á 60 milljónir punda, er hann dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Mahrez hefur spilað 42 leiki á þessu tímabili en margir af þeim eru sem varamaður. Hann hefur verið ónotaður varamaður í síðustu þremur leikjum City.

Mahrez er sagður væla talsvert mikið á æfingasvæði félagsins, ef marka má ensk blöð. Hann er óhress með það hversu lítið hann fær að spila.

Mahrez gæt fengið fá tækifær það sem eftir lifir tímabils, City má ekki misstíga sig ef liðið ætlar að vinna deildina. Því er líklegt að Pep Guardiola spili sínu sterkasta liði, sem Mahrez virðist ekki vera hluti af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Í gær

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Í gær

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann