fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 08:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins verður frá næstu mánuðina. Alfreð gekkst undir aðgerð á skírdag.

Meiðsli Alfreðs voru í kálfa en þau komu upp helgina á undan, strax var ákveðið að skera kauða upp.

Talið er að Alfreð verði frá í 3-4 mánuði og því er ljóst að hann verður ekki með íslenska landsliðinu í sumar. Ísland mætir Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM í sumar, þar mun liðið sakna Alfreðs.

Alfreð hefur mikið verið meiddur síðustu tvö ár, óheppnin eltir framherjann knáa, uppi.

Alfreð á eitt ár eftir af samningi sínum við Augsburg en þar er hann lykilmaður.

Hér að neðan má sjá Alfreð á sjúkrabekknum eftir aðgerðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Í gær

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Í gær

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann