fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Þessir eru að verða samningslausir: Stjörnur í Pepsi Max deildinni mega ræða við önnur félög

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. maí 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi leikmanna í Pepsi Max-deild karla mega ræða við önnur félög, þeir sem verða samningslausir í haust geta gert það.

Reglan hljómar svona:
Félagi er heimilt að eiga í samningaviðræðum og skrifa undir samning við leikmann í öðru félagi eftir að sex mánuðir eru til loka samningstíma leikmannsins við sitt núverandi félag. Þó skal hafa það í huga að félag sem hyggst hefja samningaviðræður við leikmann, eftir að sex mánuðir eru til loka samningstíma hans við sitt núverandi félag, skal þá þegar tilkynna stjórn þess félags, um það skriflega og með sannanlegum hætti áður en samningaviðræður hefjast við leikmanninn.

Þannig þyrfti FH sem dæmi að láta Val vita ef félagið ætlaði sér að ræða við Bjarna Ólaf Eiríksson á morgun.

Hér að neðan má sjá lista yfir þá verða samningslausir eftir tímabilið í ár en það er tekið fram ef samningur leikmanns rennur ekki út 16 október. Taka skal fram að gögnin eru unnin úr upplýsingum sem liggja fyrir á vef KSÍ.

Valur
Andri Adolphsson
Anton Ari Einarsson
Aron Elí Sævarsson
Bjarni Ólafur Eiríksson
Garðar Bergmann Gunnlaugsson
Kristinn Ingi Halldórsson
Rasmus Steenberg Christiansen
Sigurður Egill Lárusson

Breiðablik:
Davíð Ingvarsson
Guðmundur Böðvar Guðjónsson
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson
Hlynur Örn Hlöðversson

Stjarnan:
Alex Þór Hauksson
Brynjar Gauti Guðjónsson
Guðjón Orri Sigurjónsson
Guðmundur Steinn Hafsteinsson
Haraldur Björnsson
Jósef Kristinn Jósefsson
Kristófer Konráðsson
Sölvi Snær Guðbjargarson

KR:
Arnór Sveinn Aðalsteinsson
Aron Bjarki Jósepsson
Atli Sigurjónsson
Pálmi Rafn Pálmason

FH:
Atli Guðnason
Baldur Logi Guðlaugsson
Brandur Hendriksson Olsen
Cedric Stephane Alfred D´ulivo
Gunnar Nielsen
Jónatan Ingi Jónsson
Kristinn Steindórsson
Pétur Viðarsson
Teitur Magnússon
Þórir Jóhann Helgason
Davíð Þór Viðarsson
Geoffrey Wynton Mandelano Castillion

ÍBV:
Gilson Correia
Sigurður Grétar Benónýsson

KA:
Callum George Williams
Steinþór Freyr Þorsteinsson
Aron Elí Gíslason (31.10.19)
Áki Sölvason (31.10.19)
Bjarni Aðalsteinsson (31.10.19)
Brynjar Ingi Bjarnason (31.10.19)
Frosti Brynjólfsson (31.10.19)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (31.10.19)
Hjörvar Sigurgeirsson (31.10.19)
Hrannar Björn Steingrímsson (31.10.19)
Ólafur Aron Pétursson (31.10.19)
Sæþór Olgeirsson (31.10.19)
Tómas Veigar Eiríksson (31.10.19)

Fylkir:
Andrés Már Jóhannesson
Andri Þór Jónsson
Davíð Þór Ásbjörnsson
Emil Ásmundsson
Helgi Valur Daníelsson
Orri Sveinn Stefánsson
Ólafur Ingi Skúlason
Ari Leifsson (31.12.2019)
Axel Andri Antonsson (31.12.2019)

Víkingur:
Dofri Snorrason
Erlingur Agnarsson
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
Gunnlaugur Hlynur Birgisson
Nikolaj Andreas Hansen
Sindri Scheving
Rick Ten Voorde (31.12.2019)

Grindavík:
Rodrigo Gomes Mateo
Vladimir Tufegdzic
René Joensen (01.11.2019)
Kiyabu Nkoyi (30.11.2019)
Jón Ingason (31.12.2019)

ÍA
Arnar Már Guðjónsson
Arnór Snær Guðmundsson
Einar Logi Einarsson
Stefán Ómar Magnússon
Árni Snær Ólafsson (31.10.2019)
Hallur Flosason (31.10.2019)
Bjarki Steinn Bjarkason (31.12.2019)
Stefán Teitur Þórðarson (31.12.2019)
Steinar Þorsteinsson (31.12.2019)

HK
Ásgeir Börkur Ásgeirsson
Emil Atlason
Hörður Árnason
Sigurður Hrannar Björnsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Brynjar Jónasson (31.10.2019)
Hafsteinn Briem (31.10.2019)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“