fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Þetta er hópur United sem ferðast til Barcelona: Tveir reyndir koma inn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2019 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United tekur 22 leikmenn með sér til Barcelona í dag.

Liðið leikur í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar á morgun, um er að ræða síðari leikinn.

United tapaði fyrri leiknum 0-1 á heimavelli og þarf því að sækja til sigur.

Luke Shaw tekur út leikbann í leiknum en Alexis Sanchez og Nemanja Matic snúa aftur eftir meiðsli.

Hópur United sem ferðast:
David De Gea, Sergio Romero, Lee Grant, Diogo Dalot, Matteo Darmian, Ashley Young, Phil Jones, Victor Lindelof, Marcos Rojo, Chris Smalling, Luke Shaw, Fred, Nemanja Matic, Scott McTominay, Andreas Pereira, Paul Pogba, Jesse Lingard, Juan Mata, Anthony Martial, Alexis Sanchez, Romelu Lukaku, Marcus Rashford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“