fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Er það sama að gerast með Pogba aftur? – ,,Sambandið er að versna með hverjum degi“

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. apríl 2019 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, ætlar að komast burt í sumar samkvæmt franska miðlinum Le Parisien.

Pogba hefur margoft verið orðaður við brottför í vetur og þá sérstaklega til Real Madrid eða Barcelona.

Hann talaði um það sem draum að spila fyrir Real Madrid sem vakti athygli á dögunum.

Le Parisien segir að samband Pogba og knattspyrnustjórans Ole Gunnar Solskjær sé að versna á hverjum degi.

Pogba hefur verið frábær síðan Solskjær tók við ídesember og hefur skorað níu mörk og lagt upp önnur sjö í 19 leikjum.

Frakkinn er þó sagður horfa öðrum augum á samband þeirra þessa stundina og þykir það ekki vera nógu gott, að þeir séu ekki á sömu blaðsíðu.

Pogba náði ekki vel saman við Jose Mourinho sem var rekinn frá félaginu í lok síðasta árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“