fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Gary fór á fund um nýjar reglur: Fer þetta fram á sólbaðsstofu?

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. apríl 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin, leikmaður Vals, var mættur á fund ásamt öðrum leikmönnum og dómaranefnd í gær.

Greint var frá nýjum reglum sem verða teknar upp í deildum á Íslandi og er ein af þeim ansi skondin.

Eins og flestir vita er veðrið ekki alltaf frábært á sumrin og eru gráðurnar ekki bestu vinir landsmanna.

Ef hitinn fer yfir 32 gráður í sumar þá fá leikmenn þriggja mínútna vatnspásu eins og Gary greinir frá á Twitter.

,,Svo í kvöld þá mættum við á fund því nýjar reglur hafa verið settar fyrir sumarið.. Ég heyrði eitt það besta sem ég hef heyrt,“ sagði Gary.

,,Ef hitinn er meiri en 32 gráður þegar við spilum leik þá fáum við þriggja mínútna vatnspásu.“

,,Ef hitinn fer yfir 32 gráður á Íslandi þá erum við að spila í Sælunni,“ skrifaði framherjinn að lokum.

Þar á Gary við sólbaðsstofuna Sælan en það er ekki ólíklegt að Íslendingar þurfi að leita þangað í sumar ef þeir ætla sér að ná 30 gráðunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“