fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Síminn með stjörnurlið í enska boltanum: Tómas Þór, Eiður Smári, Logi Bergmann og fleiri

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2019 10:21

Eiður Smári Guðjohnsen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síminn mun í haust fá ensku úrvalsdeildina til sín og verður það stjörnuprýtt lið sem mun sjá um að fjalla um leikina.

Þannig verður Tómas Þór Þórðarson, sá maður sem mun sjá um málin hjá Símanum. Tómas sagði upp hjá Sýn á dögunum og mun láta af störfum á næstu vikum.

Eiður Smári Guðjohnsen verður helsti sérfræðingur Símans um enska boltann, Eiður er sá Íslendingur sem hefur afrekað mest á Englandi. Hann varð enskur meistari með Chelsea en lék einnig með fleiri liðum.

Besta knattspyrnukona Íslands frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir mun koma að málunum. Þá verður Logi Bergmann Eiðsson, innan handar ef marka má auglýsingu sem 433.is fékk sent.

Þá verður Bjarni Þór Viðarsson einnig á meðal þeirra sem verða hjá Símanum en fleiri eru í hópnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal