fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Þekktur brjálæðingur borðaði lifandi snígil: ,,Þeir sögðu að ég væri ekki nógu hugrakkur“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 22:00

Gattuso upp á sitt besta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að Gennaro Gattuso, stjóri AC Milan, var ansi harður í horn að taka sem leikmaður.

Gattuso var oft mjög villtur og skapstór á velli og á það enn til í dag að missa stjórn á skapi sínu.

Hann segir skemmtilega sögu af sjálfum sér fyrir leik gegn Manchester United í Meistaradeildinni árið 2007.

Gattuso var þá manaður af liðsfélögum sínum að borða snígil, eitthvað sem hann var til í fyrir rétta upphæð.

,,Daginn fyrir leikinn, Milan – Manchester United þá stóðum við einbeittir saman á æfingasvæðinu að hita upp,“ sagði Gattuso.

,,Það var snígill á grasinu. Þeir sögðu að ég væri ekki nógu hugrakkur til að borða hann lifandi. Ég sagði: ‘Allt í lagi, 500 evrur frá hverjum og einum og ég skal gera það.’

,,Ég vildi láta sjúkraþjálfarana fá peninginn en þeir voru á reynslu hjá félaginu. Ég tók snígilinn upp og setti hann upp í mig og kyngdi. Seinna lét ég þá fá 15 þúsund evrur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal