fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Landsliðsþjálfarinn varð fyrir bíl – Oft litið betur út

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Scaloni, landsliðsþjálfari Argentínu, lenti í leiðindaratviki á Spáni í morgun er hann varð fyrir bíl.

Scaloni er vanur að hjóla á milli staða í bænum El Toro þar sem hann er búsettur eftir margra ára feril á Spáni.

Þessi 40 ára gamli fyrrum leikmaður Deportivo La Coruna er ansi illa farinn í andlitinu eftir slysið og birti mynd af sér á samskiptamiðla.

Óttast var að Scaloni væri mjög illa særður eftir að fréttirnar bárust fyrst en sem betur fer slapp hann betur en í fyrstu var haldið.

Áreksturinn átti sér stað fyrir utan skóla í bænum en óvíst er hvort að bíllinn hafi verið í rétti eða ekki.

Scaloni var flottur knattspyrnumaður á sínum tíma en var ráðinn landsliðsþjálfari Argentínu á síðasta ári.

Hér má sjá myndina sem hann birti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal