fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Yfirgaf samkvæmið með hugglegan lögfræðing: Ók fullur á Skoda

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Drinkwater, leikmaður Chelsea á Englandi, var handtekinn um helgina en hann er grunaður um ölvunarakstur. Atvikið átti sér stað í fyrrinótt.

Drinkwater er 29 ára gamall en hann skemmti sér í partýi ásamt lögfræðingnum Beth Mantel samkvæmt enskum miðlum. Þessi fyrrum leikmaður Leicester í kuldanum hjá Chelsea þessa dagana og fær ekkert að spila með félaginu.

Hann klessti Ranger Rover bifreið sína á annan bíl undir áhrifum áfengis en sem betur fer slasaðist enginn alvarlega. Emma Brown er eigandi Skoda bifreiðar sem Drinkwater klessti á og hlaut hún minniháttar meiðsli.

Drinkwater og Mantel voru saman í bíl er áreksturinn átti sér stað en þóttu sleppa ansi vel. Allir aðilar voru fluttir á sjúkrahús en enginn alvarlega slasaður. Mantel er stjörnulögfræðingur en hún og Drinkwater létu vel af hvort öðru framan af kvöldi.

Hann á að baki þrjá landsleiki fyrir England en var síðast valinn í hóp fyrir þremur árum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal