Enska götublaðið, Daily Mail hefur tekið saman bestu leikmennina sem eru ekki í bestu liðum ensku úrvalsdeildarinnar.
Um er að ræða leikmenn sem komast ekki í sex bestu lið deildarinnar, athygli vekur að Gylfi Þór Sigurðsson er ekki á listanum.
Gylfi er besti leikmaður Everton og hefur reynst liðinu afar vel í ár, það vekur athygli að hann sé ekki á listanum. Lucas Digne, leikmaður Everton kemst á listann.
Listann má sjá hér að neðan.
10 bestu utan topp sex:
Aaron Wan-Bissaka (Crystal Palace)
Wilfried Zaha (Crystal Palace)
Abdoulaye Doucoure (Watford)
Jamie Vardy (Leicester)
Harry Maguire (Leicester)
David Brooks (Bournemouth)
Lucas Digne (Everton)
Declan Rice (West Ham)
Raul Jimenez (Wolves)
Ruben Neves (Wolves)