fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu harkaleg slagsmál í London um helgina: Sparkað í liggjandi mann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Watford er komið í úrslir enska bikarsins þar sem liðið mun mæta meisturum Manchester City. Watford tryggi sér sætið þar um helgina eftir ótrúlegan sigur á Wolves í undanúrslitum á Wembley.

Gerard Deulofeu var magnaður í sigri liðsins og skoraði tvennu í leiknum sem þurfti að framlengja.

Watford getur því fagnað en verkefnið gegn City verður allt annað en auðvelt.

Það setti síðan ljótan blett á leikinn þegar slagsmál brutust út að leik loknum, stuðningsmaður Wolves byrjaði með læti.

Hann fór að berja stuðningsmenn Watford sem voru fjölmennir, þeir tóku í manninn sem byrjaði með lætin. Maðurinn sem styður Wolves virtist velja sér unga menn sem náðu að stoppa hann.

Stuðningsmaður Wolves fékk mörg högg og spörk í sig en loks tókst að stoppa, þessar knattspyrnubullur.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal