fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Van Dijk kaus leikmann ársins: Stuðningsmenn Liverpool þola hann ekki

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool hefur greint frá því að hann hafi kosið, Raheem Sterling, leikmann ársins.

Van Dijk og Sterling eru líklegastir til að vinna verðlaunin en báðir hafa átt frábært tímabil.

Það er áhugavert að Van Dijk, kjósi Sterling enda er hann ekki í neinu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Liverpool. Sterling var áður í herbúðum Liverpool en fór fram að hörku til að koamst til Manchester City.

Stuðningsmenn Liverpool nýta þannig hvert tækifæri til að baula á kauða.

,,Sterling hefur átt frábært tímabil, ég hefði líka geta valið Bernando Silva, eða aðra leikmenn hjá City,“ sagði Van DIjk.

,,Ég er bara heiðarlegur í mínu vali, Sterling hefur bætt sig mikið að mínu mati.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal