fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Gylfi mun fylgjast með Masters – Hefur mikla trú á þessum

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. apríl 2019 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins, mun fylgjast með Masters mótinu í golfi í vikunni.

Gylfi er sjálfur mikill golfari og stundar íþróttina mikið en hann með meistaraflokks forgjöf.

Það er Englendingurinn Ian Poultier sem í uppáhaldi hjá Gylfa en hann hefur 13 sinnum tekið þátt á mótinu.

,,Ian Poulter er með þetta allt á hreinu. Stutta spilið hans hefur verið frábært í ár og af keppendum mótsins er hann einn sá besti frá teig að flöt,“ segir Gylfi en þetta kemur fram á kylfingur.is.

Gylfi verður þó upptekinn á laugardaginn er Everton heimsækir Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Poultier hefur aldrei áður unnið Masters-mótið en hans besti árangur var sjötta sætið árið 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal