fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Arnar birti þessa mynd: ,,Djöfull getur þessi Rúrik Gíslason verið ómerkilegur“

433
Mánudaginn 8. apríl 2019 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milljón dollara útlit, á vel við þegar talað er um Rúrik Gíslason, landsliðsmann í knattspyrnu. Milljón á líka vel við enda er það fylgjendafjöldi Rúriks á Instagram.

Rúrik birti mynd á Instagram fyrir helgi sem segja má að hafa kveikt elda á internetinu, fólk gjörsamlega missti sig. Myndin er af Rúrik berum að ofan, þar sem hann slakar á. ,,Nei andskotinn,“ skrifaði Hannes Þór Halldórsson, markvörður karlalandsliðsins í fótbolta.

Arnar Laufdal Arnarsson, birti álíka mynd á samfélagsmiðlum og segir Rúrik hafa stolið hugmynd sinni. Mynd Arnars hefur vakið mikla lukku.

,,Djöfull getur þessi Rúrik Gíslason verið ómerkilegur. Ég birti mína mynd þremur dögum á undan honum. Varist eftirlíkingar !!!!!,“ skrifar Arnar og birtir myndina sína en einnig myndina sem Rúrik deildi.

Allt er þetta nú í gríni gert en myndirnar má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal