fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Var búinn í læknisskoðun og taka myndir af sér í treyju Liverpool: Svo gerðist þetta

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. apríl 2019 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nabil Fekir var mjög nálægt því að ganga í raðir Liverpool síðasta, og kannski miklu nær en flestir hafa haldið.

Fekir sem er fyrirliði Lyon vildi fara til Liverpool síðasta sumar, Lyon gaf grænt ljós á að hann myndi ræða við Liverpool. Félagið hafði samþykkt 53 milljóna punda tilboð.

,,Hann hafði staðist læknisskoðun og látið mynda sig með treyju Liverpool,“
sagði umboðsmaður Fekir en allt fór þetta fram í Rússlandi, rétt áður en HM hófst.

Þá fór Liverpool hins vegar að reyna að lækka verðmiðann á Fekir. Lyon gafst upp og sleit viðræðum en búist er við að hann fari í sumar.

Ekki er talið líklegt að Liverpool reyni aftur í sumar en önnur stórlið hafa áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal