fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Vildi ekki segja þeim frá pabba sínum – Endaði eins og í sögu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2019 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir knattspyrnuaðdáendur ættu að muna eftir Brasilíumanninum Ronaldinho sem hefur nú lagt skóna á hilluna.

Ronaldinho gerði garðinn frægan með Barcelona og lék einnig með liðum eins og AC Milan og Paris Saint-Germain.

Sonur Ronaldinho, Joao Mendes, er einnig efnilegur knattspyrnumaður og skrifaði undir sinn fyrsta samning í gær.

Mendes er aðeins 14 ára gamall en hann gerði samning við brasilíska stórliðið Cruzeiro.

Það er búist við miklu af Mendes sem er enn að þróa sinn leik en hann er nú samningsbundinn næstu fimm árin.

Mendes hefur aldrei treyst á það að hann sé sonur Ronaldinho og faldi það frá stjórnarmönnum Cruzeiro er hann æfði fyrst með félaginu.

Hann sagði þeim ekki hver faðir sinn væri og vildi aðeins vera dæmdur út frá eigin hæfileikum sem gekk upp að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja Liverpool leggja fram tilboð eftir leik helgarinnar

Segja Liverpool leggja fram tilboð eftir leik helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu
433Sport
Í gær

Ekkert til í fréttum um leikmann United

Ekkert til í fréttum um leikmann United
433Sport
Í gær

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti