fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Bara í Bandaríkjunum: Klöppuðu fyrir goðsögn frekar en eigin liði – ,,Þetta er sorglegt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2019 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Felipe Martins var fúll á föstudaginn er hann lék með Vancouver Whitecaps í bandarísku MLS-deildinni.

Vancouver spilaði við LA Galaxy á heimavelli en þurfti að lokum að sætta sig við 2-0 tap.

Stuðningsmenn Vancouver voru mikið í því að klappa fyrir Zlatan Ibrahimovic, leikmanni Galaxy í leiknum.

Zlatan er ein af goðsögnum knattspyrnunnar og lék með ófáum stórliðum á mjög glæstum ferli.

Martins segir að það sé sorglegt hvernig stuðning Zlatan fékk um helgina og að það eigi ekki að gerast að stuðningsmenn klappi fyrir eða hvetji mótherja áfram.

,,Þetta er frekar sorglegt því þeir klöppuðu fyrir honum frekar en okkur,“ sagði Martins

,,Við erum að spila á heimavelli, það skiptir engu máli hver kemrur hingað. Þeir verða að mæta til að styðja okkur og ekki mótherjana, þannig á það að vera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum