Mike Phelan og Ole Gunnar Solskjær eru staddir á Spáni þessa stundina og horfa á leik Barcelona og Atletico Madrid.
Solskjær er eins og flestir vita stjóri Manchester United og er Phelan hans aðstoðarmaður.
Phelan er mjög virkur á samskiptamiðlinum Twitter og en yfir 200 þúsund manns fylgjast með honum þar.
Hann skemmti sér konunglega fyrir og á leiknum í kvöld en Barcelona er næsti andstæðingur United í Meistaradeildinni.
,,Ég veit ekki hver er að stjórna þessum helvítis iPhone,“ skrifaði Phelan í einni færslu og birti mynd af þeim saman í stúkunni.
Skemmtilegar færslur hans má sjá hér.
En route to F.C. Barcelona with these X Factor contestants. It was a flat cap, sheepskin coat and a pie at half time when I started out ? pic.twitter.com/gcFcYEtxB3
— Mike Phelan (@Mike_Phelan_1) 6 April 2019
Ok let’s see what you’ve got then ?⚽️ pic.twitter.com/yUjE4BIDPz
— Mike Phelan (@Mike_Phelan_1) 6 April 2019
Not sure who’s at the wheel on this damn iPhone pic.twitter.com/EO1t2aAhAd
— Mike Phelan (@Mike_Phelan_1) 6 April 2019