fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Jóhann Berg kom við sögu þegar Burnley fór langt með að tryggja sætið í deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. apríl 2019 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson lék rúmar tíu mínútur með Burnley er liðið vann afar mikilvægan sigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Chris Wood, Ashley Westwood og Ashley Barnes sáu um að skora mörk Burnley í 1-3 sigri á útivelli. Sigurinn fer með Burnley í 36 stig og er liðið nú átta stigum frá Cardiff sem er í 18 sæti deildarinnar. Cardiff sækir Burnley heim um næstu helgi.

Burnley er þar með að tryggja veru sína í deild þeirra bestu, fjórða árið í röð. Jóhann Berg er að jafna sig af meiðslum, en hann hefur misst mikið úr á seinni hlutanum vegna meiðsla.

Leicester vann sannfærandi sigur á Huddersfield, Youri Tielemans og James Maddisson skoruðu eitt og Jamie Vardy gerði tvö í 1-4 sigri.

Luka Milivojevic tryggði svo Crystal Palace góðan sigur á útivelli gegn Newcastle, með marki úr vítaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið