fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Nýjustu stjörnu Englands var sparkað burt af Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir að tala um hinn 19 ára gamla Dwight McNeil í dag en hann spilar með liði Burnley.

McNeil er aðeins 19 ára gamall en hefur komið inn í lið Burnley af miklum krafti á tímabilinu.

Hann er einnig orðinn hluti af U20 ára landsliði Englands og fær reglulega að spila í úrvalsdeildinni.

Saga McNeil er athyglisverð en hann er uppalinn hjá Manchester United þar sem honum var sparkað burt.

McNeil var á mála hjá United til ársins 2014 er honum var tjáð að fara annað. Þá kom Burnley til sögunnar og samdi við strákinn.

Það er ákvörðun sem United gæti séð eftir en horft er á McNeil sem mögulega stjörnu í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið